föstudagur, 3. febrúar 2012

Tamningarnámskeið

12 janúar byrjaði tamningarnámskeiðið og voru það 9 félagsmenn í 3 hópum sem hittust 2 í viku í 5 skipti.
Þorsteinn Björnsson kennari á Hólum sá um kennsluna. Hér koma nokkrar myndir sem Fríða tók:) af áhugasömum nemendum og kennara. Fyrirhugað er að vera með námskeið í Knappamerkjum, en sami kennari mun sjá um það:) nánar auglýst síðar.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli