fimmtudagur, 9. febrúar 2012

Félagsmenn!


Kæru félagsmenn!
Vegna lélegrar mætingar á aðalfundinum í kvöld fimmud. 9 feb.
Hefur verið ákveðið að halda famhaldsaðalfund á sunnudaginn 12 feb. Kl 17:00.
Þangað til verður reiðskemman lokuð öllum félagsmönnum þangað til
að þeyr sýni félaginu virðingu og mæti á aðalfund.
Kv. Kristín Úlfsdóttir form.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli