fimmtudagur, 16. febrúar 2012

Reiðleiðir Landsambands Hestamannafélaga"Í Kortasjánni er hægt að skoða kort reiðleiðum Landsambands Hestamannafélaga. Hægt er að færa kortið til stækka eða minnka, mæla fjarlægðir og prenta. Boðið er upp á að leita eftir heimilisfangi, örnefni eða þjónustu (td. gisting, sund eða verslun.). Í Kortasjánni er hægt er að velja á milli þess að hafa hefðbundið grunnkort eða myndkort sem undirlag og sýna aðrar kortaþekjur þar ofan á."

Engin ummæli:

Skrifa ummæli