sunnudagur, 5. febrúar 2012

Aðalfundur Glæsis.


Kæru félagar.
Ákveðið hefur verið að halda aðalfund fimmtudaginn 9 feb kl 20:00
í Glæsibæ.Vonast ég til að sem flestir mæti.
Kosið verður ný stjórn og nú hjálpast allir að að finna nýja stjórnarmenn.
Núverandi formaðu ætlar EKKI að sitja áfram!!!!!!
Kv. Kristín Úlfsd. form.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli