sunnudagur, 14. ágúst 2011

Hestadögum lokið.

Hestamannafélagið Glæsir þakkar öllum félagsmönnum og gestum kærlega fyrir samveruna um helgina :)

Einnig öllum þeim sem sáu um undirbúning, þrif og þeim sem gáfu kaffibrauð, Sparisjóði Siglufjarðar, Aðalbakaríinu og Samkaup úrval fyrir góða þjónustu:) Án okkar allra er erfitt að halda svona góða daga.

Stjórnin.






Ef þið eigið myndir frá hestadögum endilega sendið okkur.
þessar myndir voru teknar af Fríðu.




sunnudagur, 7. ágúst 2011

Hestadagar 2011

Hestadagar eru að skella á, það þarf að fá tölu í grillið á laugardag vinsamlega HRINGIÐ í Halla  8935051 í síðastalagi í hádeginu á morgun 8. ágúst :)  Helen og Hulda ætla svo að hringja ykkur félagsmenn og biðja um kaffbrauð og kökur, vonandi mæta allir hressir og kátir :)

Stjórnin.