föstudagur, 17. desember 2021

Gestur dýralæknir.

Dýralæknirinn verður hjá okkur eftir Jól hann Gestur Júlíusson tekur að sér að raspa,ormahreinsa,lúsa sprauta og skaufaþvott. Getið haft samband við Halla Matt ( upp á fjöldan) ef þið hafið áhuga að láta líta á hrossin hjá ykkur

föstudagur, 10. desember 2021

Fundur 12.12.2021

Sæl öll fundur verður haldin 12.12.2021 

kl. 14.00 kaffi og kökur 
kl. 15.00 verður fyrirlestur um þjálfun hesta Magnús Magnusson íbíshóli . 

Eftir það verður kynning á hnökkum, Magnús tekur að sér að raspa hesta ef einkver vill. 

Vonum að sem flestir mæti kv. stjórnin

föstudagur, 28. maí 2021

 Góðir félagsmenn Glæsis


Nú þurfum við að standa saman með félagsstarfið og annað. Við munum byrja á viðhalds og tiltektardegi sem verðum Laugardaginn 05.06.2021 kl 09:00 til 14:00. Kaffi á eftir.


Þeir sem mæta fá helmingsafslátt af félagsgjöldum 2021! Félagsgjöld ársins 2021 eru 7.500 kr. 

Þú spara því 3.750kr með því að mæta.


Láta vita þeir sem geta ekki mætt


Allar upplýsingar á heimasíður glæsis

http://glaesir.fjallabyggd.is/


Haraldur

8935051

Símon

8664674

Elín

8683778