föstudagur, 17. desember 2021

Gestur dýralæknir.

Dýralæknirinn verður hjá okkur eftir Jól hann Gestur Júlíusson tekur að sér að raspa,ormahreinsa,lúsa sprauta og skaufaþvott. Getið haft samband við Halla Matt ( upp á fjöldan) ef þið hafið áhuga að láta líta á hrossin hjá ykkur

Engin ummæli:

Skrifa ummæli