föstudagur, 29. apríl 2011

Kvennareið Glæsis

Jæja þá styttist í reiðina:)
Ætlum að mæta kl.16 og leggja af stað um kl.17
Grill á eftir.
1500.- á mann nánari uppl hjá Stínu. s 8450165.
Hittumst hressar og eigum skemmtilega stund saman.

Stjórnin.

fimmtudagur, 21. apríl 2011

Gleðilegt sumar og Páskahátíð

Glæsir óskar félagsmönnum gleðlegt sumar og ánægjulegrar páskahátíðar.
Vonandi verða næstu vikur líflegar hjá okkur í hesthúsahverfinu.
T.d styttist í að við hittumst og hreinsum í kringum okkur eftir veturinn og gerum reiðskemmu klára.

miðvikudagur, 20. apríl 2011

Æskan og Hesturinn

Krakkarnir hjá Glæsi eru byrjuð að æfa fyrir Æskan og Hesturinn sem verður haldið á Sauðárkróki 7. Maí 2011.

Tvær sýningar yfir daginn kl 13:00 og 16:00.

Kv. Glæsir

Kvennareið Glæsis

Laugardaginn 30 apríl verður kvennareið Glæsis.

Skorað er á allar konur í Glæsi að mæta og ríða út saman
og gera okkur glaðan dag.

Tilkynnið þáttöku til Stínu.s.8450165
Nánari upplýsingar verða auglýstar síðar.

sunnudagur, 10. apríl 2011

Aðalfundur Glæsis

Aðalfundur Glæsis verður haldinn í Glæsibæ þriðjudaginn 12. apríl 2011 kl 18:00

1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Kostning stjórnar
3. önnur mál

Kristín Úlfsdóttir formaður