Reiðnámskeið verður haldið á Siglufirði og hefst 6. júlí og verður í viku til 10 daga.
Námskeiðið er öllum opið.
Nánari uppl. hjá Herdísi í símum 467-1375 og 698-6518
Hestamannafélagið Glæsir.
fimmtudagur, 14. júní 2012
Tiltektardagur
Laugardaginn 9 júni var tiltektardagur hjá okkur, hreinsað var í kringum svæðið og kaffistofan tekin í gegn. Mætting var ágæt og endað var á að grilla pylsur og spjalla saman. Þökkum öllum fyrir.
Glæsir.
Glæsir.
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)