Laugardaginn 9 júni var tiltektardagur hjá okkur, hreinsað var í kringum svæðið og kaffistofan tekin í gegn. Mætting var ágæt og endað var á að grilla pylsur og spjalla saman. Þökkum öllum fyrir.
Glæsir.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli