Fleiri myndir á leiðinni
þriðjudagur, 19. júlí 2011
laugardagur, 16. júlí 2011
Félagshólf
Þeir sem eiga hesta í félagshólfinu við hesthúsin eru vinsamlega beðnir um að taka þá, það þarf að hafa hólfið klárt á Hestadögum :) Bent er á að félagshólfið í Hólsdalnum er opið öllum.
Kv.Formaður.
miðvikudagur, 13. júlí 2011
miðvikudagur, 6. júlí 2011
Reiðnámskeið
Hestamannafélagið Glæsir verður með reiðnámskeið fyrir börn á Sauðanesi, kennari Herdís Erlendsdóttir. Námskeiðið hefst 18 júlí
og endar 23 júlí.
Þeir sem eiga hesta mega koma með þá á námskeiðið.
Skipt verður í tvo hópa :
Byrjendur kl. 11
Lengra komnir kl. 17
Hittumst í kaffistofu Glæsis sunnudaginn 17. júlí kl.18
Þá verður raðað í hópa og tekið við greiðslu.
15.000 þús.
Skráning fyrir 15 júlí.
Hjá Herdísi í síma 8489509 / 4671374
og Kollu í síma 8641552.
Glæsir
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)