laugardagur, 16. júlí 2011

Félagshólf

Þeir sem eiga hesta í félagshólfinu við hesthúsin eru vinsamlega beðnir um að taka þá, það þarf að hafa hólfið klárt á Hestadögum :) Bent er á að félagshólfið í Hólsdalnum er opið öllum.Kv.Formaður.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli