föstudagur, 28. maí 2021

 Góðir félagsmenn Glæsis


Nú þurfum við að standa saman með félagsstarfið og annað. Við munum byrja á viðhalds og tiltektardegi sem verðum Laugardaginn 05.06.2021 kl 09:00 til 14:00. Kaffi á eftir.


Þeir sem mæta fá helmingsafslátt af félagsgjöldum 2021! Félagsgjöld ársins 2021 eru 7.500 kr. 

Þú spara því 3.750kr með því að mæta.


Láta vita þeir sem geta ekki mætt


Allar upplýsingar á heimasíður glæsis

http://glaesir.fjallabyggd.is/


Haraldur

8935051

Símon

8664674

Elín

8683778

Engin ummæli:

Skrifa ummæli