fimmtudagur, 9. febrúar 2012

Bleika Töltmótið


Þann 19. Febrúar munum við Fáks konur halda í annað sinn Bleika tölt mótið til styrktar Krabbameinsfélagi Íslands, við færðum Krabbameinsfélaginu 500.000 þúsund í fyrra og langar að gera enn betur í ár mótið verður hið glæsilegasta vegleg verðlaun verða í boði, við bjóðum upp á 4 flokka aldurstakmark er 17 ára.


Engin ummæli:

Skrifa ummæli