Vetrarleikarnir eru í boði
UÍF og aðildafélaga í Fjallabyggð.
Félögin kynna starfsemi sína
og er frítt á alla viðburði.
Laugard. 17. mars
|
Hvar
|
Tími
|
Hvaða íþróttagrein
|
Aldurshópur
| ||
Snerpa
|
Íþróttahús Siglufjörður
|
10:00-12:00
|
Boccia
|
Allur
| ||
Gnýfari
|
Hesthúsa-svæði
|
10:00-12:00
|
Opið hús í Tuggunni og teymt undir
|
Allur
| ||
KF
KF
|
Íþróttahús Siglufjörður
Íþróttahús Siglufjörður
|
12:00-13:00
13:00-14:00
|
Fótbolti
Fótbolti
|
12 ára og yngri
13 ára og eldri
| ||
TBS
|
Íþróttahús Siglufjörður
|
14:00-16:00
|
Badminton - spila
|
Allur
| ||
Skotfélagið
|
Ólafsfjarðarvatn
|
14:00-16:00
|
Gönguskíða-skotfimi
|
15 ára og eldri
| ||
Sunnud. 18.mars
|
Hvar
|
Tími
|
Hvaða íþróttagrein
|
Aldurshópur
| ||
Glæsir
|
Hesthús hjá Halla og Óla
|
09:00-10:00
|
Hestum gefið
|
Allur
| ||
GKS
Skíðafélag Ólafsfj.
|
Íþróttahús Siglufjörður
Tindaöxl
|
10:00-12:00
11:00-13:00
|
Golf – pútta/slá af mottum
Ættarmótið-þriggja brauta keppni
|
Allur
Allur
| ||
Glói
|
Íþróttahús Siglufjörður
|
12:00-13:00
|
Íþróttaskóli fyrir yngstu börnin
|
3-6 ára
| ||
Glói
|
Íþróttahús Siglufjörður
|
12:00-14:00
|
Frjálsíþrótta kynning
|
Allur
| ||
Glæsir
|
Reiðskemma
|
13:00-14:00
|
Reitt undir
|
Yngri kynslóðin
| ||
Ólafsfjarðarvatn
|
15:00-16:30
|
Gönguskíða-bogfimi
|
16 ára og eldri
| |||
Glæsir
|
Hesthús/reiðskemma
|
14:00-15:00
|
Leggja á, umhirða og tamningar
|
12-18 ára
| ||
Gnýfari
|
Ólafsfjarðarvatn
|
14:00-15:00
|
Hestasýning
|
Allur
| ||
Skíðafélag Siglufj.
|
Skarðsdalur
|
14:00-16:00
|
Leikjabraut o.fl.
|
Yngri kynslóðin
|
UÍF bíður uppá kaffi og með því í íþróttahúsinu á Siglufirði lau. 12:00-15:00 og í Vallarhúsinu á Ólafsfirði sun. 13:00-16:00.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli