9,Febrúar 1942 var Hestamannafélagið Glæsir stofnað því verður það 80 ára í ár. Sunnudaginn 13.febrúar ætlum við að halda aðeins upp á afmælið milli 15-17.
en ætlum að halda almennilega upp á það með vorinu þegar aðstæður leyfa. Allir velkomnir að koma og ef fólk treystir sér ekki eins og ástandið er núna í þjóðfélaginu
er ekkert að óttast því aðal partýið verður þegar allt verður leyfilegt.
Kv Stjórnin.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli