föstudagur, 17. desember 2021
Gestur dýralæknir.
Dýralæknirinn verður hjá okkur eftir Jól hann Gestur Júlíusson tekur að sér að raspa,ormahreinsa,lúsa sprauta og skaufaþvott. Getið haft samband við Halla Matt ( upp á fjöldan) ef þið hafið áhuga að láta líta á hrossin hjá ykkur
föstudagur, 10. desember 2021
Fundur 12.12.2021
Sæl öll fundur verður haldin 12.12.2021
kl. 14.00 kaffi og kökur
kl. 15.00 verður fyrirlestur um þjálfun hesta Magnús Magnusson íbíshóli .
Eftir það verður kynning á hnökkum, Magnús tekur að sér að raspa hesta ef einkver vill.
Vonum að sem flestir mæti kv. stjórnin
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)