þriðjudagur, 11. maí 2010

Fjölskyldudagur 24. maí n.k.

Fyrirhugað er að halda hópreið og grill annan í hvítasunnu. Lagt verður af stað í reiðtúrinn kl. 16:00 og er þessi ferð fyrir alla, börn og fullorðna.
Grillað verður svo sameiginlega eftir reiðtúrinn og gleði og gaman.

2 ummæli:

  1. frábært mætum með pakkan allt klárt og klappað

    SvaraEyða
  2. Ég þakka kærlega fyrir mig - frábæran reiðtúr í næstfallegasta firði landsins og dýrindis steik á eftir :D

    mbk
    Jón úr Hafnarfirði

    SvaraEyða