þriðjudagur, 16. mars 2010

Reiðnámskeið helgina 20. og 21. mars

Lisa Rist mun halda námskeið á félagssvæði Glæsis. Aðeins 3 nemendur í hóp, en skipt verður í hópa eftir þörfum hvers og eins. Nemendur sem hafa á huga á aðstoð við undirbúning undir keppni eða almennt reiðnámskeið.

Kennt verður í  2 skipti.

kr. 6.000 fyrir félagsmenn.
kr. 8.000 fyrir utanfélagsmenn.



Hægt er að skrá sig á námskeið í Glæsibæ og á
nefangið sigga@primex.is

Engin ummæli:

Skrifa ummæli